Aukasetning er hugtak í setningarfræði, og tegund af setningu. Aukasetning hefst oftast á aukatengingu (allar aðrar samtengingar en aðaltengingar).

Sjá einnig

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.