Bambussprotar eru ætileg brum eða sprotar af bambus tegundum.[1] Þeir eru mikið notaðir í asískum mata og súpum. Þeir fást í mörgum útgáfum; ferskir, þurrkaðir eða niðursoðnir í dósum.

Hráir sprotar geta innihaldið blásýru-glýkósíða, sem er náttúrulegt eiturefni sem finnst einnig í kassava.[2] Það þarf að fjarlægja þá, og er það oft gert með suðu. Eiturefnin brotna einnig niður við niðursuðu. 10 til 20 mínútur duga yfirleitt.

Nýttar tegundir

Bambussprotar af fjölda tegunda eru nýttir til matar:[3][4]

Gufusoðnir ryoku-chiku (Bambusa oldhamii) sprotar
"Hosaki-Menma"

Tilvísanir

  1. Jesse D. Dagoon (1989). Applied nutrition and food technology. Rex Bookstore, Inc. ISBN 978-971-23-0505-4.
  2. Naturally Occurring Toxins in Vegetables and Fruits, Hong Kong Government Centre for Food Safety
  3. 竹筍, Giasian junior high school Kaohsiung County, afrit af upprunalegu geymt þann 27. júní 2010, sótt 17. apríl 2019
  4. 張, 瑞文, 四季竹筍, ytower[óvirkur tengill]