Drottningareik
Drottningareik í Cross Timbers í Lincoln County, Oklahoma
Drottningareik í Cross Timbers í Lincoln County, Oklahoma
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. marilandica

Tvínefni
Quercus marilandica
Muenchh.[2]
Útbreiðsla Quercus marilandica (ekki nákvæm)
Útbreiðsla Quercus marilandica (ekki nákvæm)
Samheiti
  • Quercus cuneata Wangenh.
  • Quercus dilatata Raf.
  • Quercus ferruginea F.Michx.
  • Quercus neoashei Bush
  • Quercus nobilis Mast.

Drottningareik (fræðiheiti: Quercus marilandica) er smávaxin eikartegund sem er ættuð frá austur og mið Bandaríkjunum, frá Long Island til Flórída, vestur til Texas, Oklahoma, og Nebraska.[3]

Blackjack oak leaves
Blackjack oak stump, approx. 75 years old

Tilvísanir

  1. Wenzell, K.; Kenny, L. (2015). „Quercus marilandica“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2015. Sótt 18. nóvember 2017.
  2. Münchhausen, Otto von (1770). „Verzeichniß der Bäume und Stauden, welche in Deutschland fortkommen“. Der Hausvater. 5. árgangur. Hannover: Försters und Sohns Erben. bls. 253: diagnosis in Latin, description in German in Teutonic script.
  3. Quercus marilandica County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.