Merki Lunascape

Lunascape er vafri sem kom fyrst á markað í Japan árið 2001. Sérstaða Lunascape felst í því að forritið styður þrjár myndsetningarvélar: Trident, Gecko og WebKit og notandinn getur því skipt um myndsetningarvél eftir þörfum.

Lunascape er til fyrir Windows, Android og iOS.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.