Bjarnanes í Nesjum er bújörð og kirkjustaður, og þar sátu löngum sóknarprestar. Þar var Maríukirkja. Heimajörð og hjáleigur voru árið 1697 metin á 60 hundruð að dýrleika.

Oftast héldu prestar í Bjarnanesi svokallað Bjarnanesumboð yfir allmörgum jörðum í héraðinu.

Hjáleigur

Hjáleigur frá Bjarnanesi gengu ekki alltaf undir sama nafni, og landamerki þeirra geta hafa verið breytileg. Eftirfarandi nöfn eru ekki tæmandi:

Nokkrir Bjarnanesprestar

Heimildir