Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Jerry Fodor
Nafn: Jerry Alan Fodor
Fæddur: 1935
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: The Language of Thought
Helstu viðfangsefni: hugspeki, málspeki, vitsmunavísindi
Markverðar hugmyndir: tungumál hugsunarinnar
Áhrifavaldar: Hilary Putnam, Sidney Morgenbesser, Noam Chomsky, David Hume
Hafði áhrif á: Ernest Lepore, Steven Pinker, Dan Sperber, Paul Churchland

Jerry Alan Fodor (fæddur 1935 í New York borg) er bandarískur heimspekingur. Hann er prófessor í heimspeki við Rutgers-háskóla í New Brunswick í New Jersey. Fodor fæst einkum við hugspeki, málspeki og vitsmunavísindi.

Helstu rit

Bækur

Ritstýrð verk

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.