Sir Sean Connery
Sir Sean Connery árið 2008
Upplýsingar
FæddurThomas Sean Connery
25. ágúst 1930
Edinburgh, Skotlandi
Dáinn31. október 2020 (90 ára)
Nassá, Bahamaeyjum
Ár virkur1954-2006, 2010
MakiDiane Cilento (1962–1973),
Micheline Roquebrune (1975–2020)
BörnJason Connery
Helstu hlutverk
James Bond
Óskarsverðlaun
1 (The Untouchables)
Golden Globe-verðlaun
3 (The Untouchables)
BAFTA-verðlaun
2 (The Name of the Rose)

Sir Thomas Sean Connery (25. ágúst 1930 – 31. október 2020) var skoskur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann náði heimsfrægð í hlutverki James Bond sem hann lék í sjö kvikmyndum frá 1962 til 1983.

Connery hóf ferilinn í litlum leikhúsum og sjónvarpi áður en hann sló í gegn sem Bond. Hann var sleginn til riddara árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. Hann settist í helgan stein árið 2006. Connery studdi Skoska þjóðarflokkinn.[1] Hann giftist tvívegis og eignaðist einn son.

Síðustu árin glímdi Connery við heilabilun.[2]

Valdar kvikmyndir

Tilvísanir

  1. „Kvik­mynda­stjarn­an og kyn­táknið Connery“. mbl.is. 31. október 2020. Sótt 2. nóvember 2020.
  2. BBC News - Sean Connery: Dementia 'took its toll' on the late James Bond starBBC. Skoðað 2. nóvember 2020.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.