Seljalandsfoss
Staðsetning Seljalandsfoss
Map
StaðsetningRangárþing eystra, Ísland
Hnit63°36′57″N 19°59′34″V / 63.61583°N 19.99278°V / 63.61583; -19.99278
Hæð62 m
VatnsrásSeljalandsá

Seljalandsfoss er 62 metra hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.

Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss.

Myndir

Heimild

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.