Stefni (einnig kallað framstefni og stundum nef) er heiti á fremsta hluta skipsskrokks. Einnig er til afturstefni, en það er skuturinn aftanverður (og þá oft í laginu eins og stefni). Stór (flutninga)skip hafa gjarnan perulaga stefni, s.k. perustefni, sem minnkar eldsneytiseyðslu.

Orð tengd stefni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.