Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Þéttefni. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar.

Storkuhamur (eða fast efni) er efnisástand efnis, sem að lýsir sér með mótstöðu við aflögun og breytingu á rúmmáli.

Á smásæjum kvarða hefur storkuhamur þessa eiginleika:

Sú grein eðlisfræði sem að snýst um föst efni er kölluð storkufræði og er tegund af þéttefnisfræði.

Tengt efni