Eintala (skammstafað sem et.) er hugtak í málfræði. Eintala er tala, sem gefur til kynna eitt.

Dæmi

Eintala og fleirtala
et. ft.
maður menn
belja beljur
tuska tuskur
kýr kýr

Listi yfir eintöluorð í íslensku

Sum nafnorð í íslensku eru eintöluorð, en það eru orð sem ekki eru til í fleirtölu. Hér fyrir neðan er listi yfir þau helstu:

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  2. Beyginarlýsing íslensks nútímamáls
 
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Eintala
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.