Audrey Marie Anderson
Upplýsingar
FæddAudrey Marie Anderson
7. mars 1975 (1975-03-07) (49 ára)
Ár virk1994 -
Helstu hlutverk
Carla Aldrich í Once and Again
Kim Brown í The Unit

Audrey Marie Anderson (fædd 7. mars 1975) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Unit og Once and Again.

Einkalíf

Anderson er fædd og uppalin í Fort Worth í Texas.

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Anderson var árið 1994 í 90210 og hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Going to California, Still Life, Without a Trace, NCIS: Los Angeles og House. Frá 2000 til 2001 þá var Anderson með stórt gestahlutverk í Once and Again sem Carla Aldrich. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í The Unit sem Kim Brown, sem hún lék til ársins 2009.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Anderson var árið 2002 í The Badge. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Larceny, Drop Dead Sexy og Beerfest.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2002 The Badge Unglings þjónustustúlka
2002 Moonlight Mile Audrey Anders
2004 Larceny Pönkstelpa
2005 Drop Dead Sexy Natalie
2006 Beerfest Fyndin stelpa nr. 1 sem Audrey Anderson
2012 Least Among Saints Jenny Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1994 90210 Lögreglumaður nr. 1 Þáttur: Cuffs and Links
1995 Law & Order Mrs. Barnett Þáttur: Pride
2000-2001 Once and Again Carla Aldrich 10 þættir
2001-2002 Going to California Claire Connor 3 þættir
2002 Providence Angela 3 þættir
2003 A Painted House Tally Spruill Sjónvarpsmynd
2003-2004 Still Life Emily Morgan 5 þættir
2004 Without a Trace Colleen McGrath 2 þættir
2005 Halley´s Comet Halley Newell Sjónvarpsmynd
2005-2006 Point Pleasant Isabelle Kramer 4 þættir
2006-2009 The Unit Kim Brown 69 þættir
2010 NCIS: Los Angeles Kristin Donnelly Þáttur: Past Lives
2010 Lie to Me Dr. Mary Hanson Þáttur: In the Red
2012 Private Practice Rose Filmore Þáttur: Are You My Mother
2012 House Emily Koppelman Þáttur: Nobody´s Fault

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar