The Unit
Kynningarmynd af The Unit
TegundHerdrama
Sérsveit
Spennu
Fjölskyldudrama
ÞróunDavid Mamet
LeikararDennis Haysbert
Regina Taylor
Scott Foley
Robert Patrick
Max Martini
Abby Brammell
Demore Barnes
Michael Irby
Audrey Marie Anderson
UpprunalandBandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða4
Fjöldi þátta69
Framleiðsla
StaðsetningFort Griffith herstöðin í Bandaríkjunum
Lengd þáttar42 mín
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCBS
Myndframsetning480i (SDTV)
1080i (HDTV)
Sýnt7. mars 2006 – 10. maí 2009 –
Tenglar
Vefsíða
IMDb tengill

The Unit er bandarískur sjónvarpsþáttur sem fjallar um lið leynilegrar Delta Force sérsveitar innan Bandaríska hersins. Höfundurinn að þættinum er David Mamet.

Framleiddar voru fjórar þáttaraðir og var fyrsti þátturinn frumsýndur 7. mars 2006.

Framleiðsla

The Unit er byggður á bók Eric L. Haneys Inside Delta Force: The Story of America's Elite Counter terrorist Unit (ISBN 0-440-23733-5). Þátturinn var hannaður af framleiðendunum David Mamet og Shawn Ryan.

Þátturinn var framleiddur af The Barn Productions Inc., David Mamet Entertainment, Fire Ants Films í samvinnu við 20th Century Fox Television.

Tökustaðir

The Unit var aðallega tekinn upp í Santa Clarita, Kaliforníu og í Southwest Marine Studio við Terminal Island, Wilmington í Los Angeles, Kaliforníu.[1]

Söguþráður

The Unit fylgir eftir daglegu lífi meðlima leynilegrar Delta Force sérsveitar (kallað The Unit í þættinum) og fjölskyldum þeirra.

Persónur

Persóna Leikin af Þáttaraðir Kallmerki
Yfirliðsþjálfi Jonas Blane Dennis Haysbert 1-4 Snake Doctor
Molly Blane Regina Taylor 1-4
Liðsþjálfi Fyrsta Stig Bob Brown Scott Foley 1-4 Whipporwill en var breitt um miðja fyrstu þáttaröð í Cool Breeze eftir að lífi hans var ógnað
Kim Brown Audrey Marie Anderson 1-4
Master Liðsþjálfi Mack Gerhardt Max Martini 1-4 Dirt Diver
Tiffy Gerhardt Abby Brammell 1-4
Liðsþjálfi Fyrsta Stig Charles Grey Michael Irby 1-4 Betty Blue
Stórfylkishershöfðingji Thomas Ryan Robert Patrick 1-4 Dog Patch
Liðsþjálfi Fyrsta Stig Hector Williams Demore Barnes 1-3 Hammer Head

Aðalpersónur

Aukapersónur

Þáttaraðir

Fyrsta þáttaröð

Aðalgrein: The Unit (1. þáttaröð)

Önnur þáttaröð

Aðalgrein: The Unit (2. þáttaröð)

Þriðja þáttaröð

Aðalgrein: The Unit (3. þáttaröð)

Fjórða þáttaröð

Aðalgrein: The Unit (4. þáttaröð)

DVD útgáfa

Allar fjórar þáttaraðir af The Unit hafa verið gefnar út á svæðum 1,2, og 4.

DVD nafn Svæði 1 Svæði 2 Svæði 4
Sería 1 19. september 2006 30. apríl 2007
4. júlí 2007 (Frakkland)
8. ágúst 2007 (Belgía)
18. apríl 2007
Sería 2 25. september 2007 22. október 2007 4. mars 2007
Sería 3 14. október 2008 20. október 2008 8. apríl 2009
Sería 4 29. september 2009 22. febrúar 2010 maí 2010
Sería 1-4 29. september 2009 22. febrúar 2010 maí 2010

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar