Lagarfossvirkjun
Byggingarár 1974, stækkuð 2007
Afl 27,2 MW
Meðalrennsli 115 m3/s
Vatnasvið 2800 km2
Aðrennslisskurður 480 m
Eigandi Orkusalan ehf

Lagarfossvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Fljótsdalshéraði. Hún var gangsett árið 1974 og stækkuð um 20 MW árið 2007 vegna aukins vatnsmagns í Lagarfljóti með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar. Afl hennar er nú 27,2 MW. Eigandi virkjunarinnar er Orkusalan ehf.

Heimildir

Tenglar

Lagarfossvirkjun á vef Orkusölunnar

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.