Orkusalan ehf
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 10. mars 2006
Stofnandi RARIK ohf
Staðsetning Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík
Lykilpersónur Forstjóri: Magnús Kristjánsson
Starfsemi Sala á raforku
Móðurfyrirtæki RARIK ohf
Vefsíða https://www.orkusalan.is/

Orkusalan ehf er íslenskt fyrirtæki, sem selur raforku.
Orkusalan ehf er í fullri eigu RARIK ohf.

Aflstöðvar

Orkusalan á og starfrækir nokkrar aflsstöðvar: [1] [2]

Aflstöð Gangsett Orkugjafi Uppsett afl
(MW)
Orkuvinnsla
(GWst/ár)
Búðarárvirkjun 1930 Vatnsafl 0,240 1,85
Grímsárvirkjun 1958 Vatnsafl 2,8
Lagarfossvirkjun 1974 Vatnsafl 27,2
Rjúkandavirkjun 1954 Vatnsafl 0,840
Skeiðsfossvirkjun 1 1945 Vatnsafl 3,2
Skeiðsfossvirkjun 2 1976 Vatnsafl 1,7
Smyrlabjargaárvirkjun 1969 Vatnsafl 1,3
Samtals 37,280

Tilvísanir

  1. „Virkjanir“. Vefur Netorku. Netorka. Sótt 12. mars 2020.
  2. „Vatnsaflsvirkjanir: Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017“ (PDF). Vefur Orkustofnunar. Orkustofnun. apríl 2018. Sótt 12. mars 2020.

Heimild og ítarefni

Tenglar

Vefur Orkusölunnar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.