Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Fæddur: 21. júlí 1899(1899-07-21)
Fáni Bandaríkjana Oak Park, Illinois, USA
Látinn:2. júlí 1961 (61 árs)
Ketchum, Idaho, USA
Starf/staða:Rithöfundur og blaðamaður
Þjóðerni:Fáni Bandaríkjana Bandarískur
Undirskrift:

Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóriÍtalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Ernest Hemingway fyrirfór sér með byssuskoti í höfuðið árið 1961, þá 61 árs að aldri.

Verk Hemingways

Smásögur

Skáldsögur

Annað

Tenglar

Verk Hemingways