Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Jean-Paul Sartre
Nafn: Jean-Paul Sartre
Fæddur: 21. júní 1905París)
Látinn: 15. apríl 1980 (74 ára) (í París)
Skóli/hefð: Meginlandsheimspeki, tilvistarspeki, marxismi
Helstu ritverk: Vera og neind, Tilvistarstefnan er mannhyggja
Helstu viðfangsefni: tilvistarstefna, frumspeki, þekkingarfræði, siðfræði, fyrirbærafræði, verufræði
Markverðar hugmyndir: tilvistin á undan manneðlinu
Áhrifavaldar: Immanuel Kant, G.W.F. Hegel, Søren Kierkegaard, Friedrich Nietzsche, Karl Marx, Edmund Husserl, Martin Heidegger
Hafði áhrif á: Albert Camus, Simone de Beauvoir, Frantz Fanon

Jean-Paul Sartre (f. 21. júní 1905 í París; d. 15. apríl 1980 í París) var franskur rithöfundur, heimspekingur og gagnrýnandi. Hann skrifaði í anda tilvistarstefnu.

Árið 1964 voru honum veitt bókmenntaverðlaun Nóbels en hann afþakkaði þau með þeim ummælum, að „enginn ætti að vera heiðraður fyrir það eitt að lifa“.

Verk

*L'age de raison (Öld skynseminnar eða Þroskaárin), 1945
*Le sursis (Gálgafrestur eða Frestunin), 1947
*La mort dans l'Âme (Járn í sálinni eða Sálardoðinn), 1949

Tengt efni

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.