Toni Morrison (2008)

Toni Morrison (18. febrúar 1931 – 5. ágúst 2019) var bandarískur rithöfundur og handhafi Bókmenntaverðlauna Nóbels. Verk hennar snúast að mestu um samfélag blökkumanna í Bandaríkjunum.

Bók hennar Ástkær vann Pulitzer verðlaunin árið 1988 og Söngur Salómons vann til National Books Critic Avards.

Helstu verk