Esslingen
Skjaldarmerki Esslingen
Staðsetning Esslingen
SambandslandBaden-Württemberg
Flatarmál
 • Samtals46,42 km2
Hæð yfir sjávarmáli
241 m
Mannfjöldi
 (2013)
 • Samtals89.242
 • Þéttleiki1.922/km2
Vefsíðawww.esslingen.de Geymt 16 júní 2012 í Wayback Machine

Esslingen er borg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Íbúar eru 89 þúsund (31. desember 2013). Borgin er helst þekkt fyrir margar gamlar byggingar í miðborginni.

Lega

Esslingen liggur við ána Neckar, rétt suðaustan við Stuttgart. Borgirnar eru því sem næst samvaxnar.

Orðsifjar

Borgin hét áður Ezelingin og Ezelingas. Það er dregið af mannanafninu Azzilo. Fullt heiti borgarinnar í dag er Esslingen am Neckar.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki borgarinnar er svartur örn á gulum grunni. Örninn er merki ríkisins. Innan í honum er lítill tvílita skjöldur, grænn og rauður, með bókstöfunum C og E, en þeir standa fyrir Civitas Esslingensis, heiti borgarinnar á latnesku. Skjaldarmerki þetta kom fram 1219, en elsta mynd af því er frá 1232, reyndar bara af erninum. Litla skildinum var bætt við seinna. Bókstöfunum var bætt við á 17. öld.

Saga Esslingen

Myndasafn

Heimildir