Montreux
Skjaldarmerki Montreux
Staðsetning Montreux
KantónaVaud/Waadt
Flatarmál
 • Samtals33,40 km2
Hæð yfir sjávarmáli
390 m
Mannfjöldi
 • Samtals24.579 (31 des 2.010)
Vefsíðawww.montreux.ch Geymt 30 desember 2017 í Wayback Machine

Montreux er þriðja stærsta borgin í kantónunni Vaud í Sviss. Hún er þekkt fyrir tónlistarviðburði og afar fagurt fjallaumhverfi.

Lega og lýsing

Montreux liggur við austurenda Genfarvatns, austarlega í kantónunni. Næstu borgir eru Lausanne til vesturs (30 km), Bern til norðurs (80 km) og Sion til suðausturs (70 km). Um 75% íbúanna eru frönskumælandi.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Montreux er samsett úr bæjunum Châtelard og Les Planches. Kirkjan til hægri er aðalkirkjan í Montreux í dag.

Orðsifjar

Heitið Montreux er dregið af orðinu monasterium, sem merkir klaustur.

Söguágrip

Viðburðir

Minnisvarði um Freddie Mercury

Vinabæir

Montreux viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:

Gallerí

Heimildir